Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurAnna Líndal 1957-
VerkheitiKlettur
Ártal1994

GreinNýir miðlar - Innsetningar
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-1685
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

AðferðTækni,Ljósmyndun

Lýsing

Svarthvít ljósmynd, 1 þungur steinn, tvinnakefli

Ljósmynd: Svarthvít ljósmynd á pappír, af steyptum bóndabæ með þremur burstum - frá u.þ.b. miðri 20. öld (+/-). Samtals 12 göt á myndinni, búið að ganga frá þeim með litlum málmkósum. Einnig göt í hornunum til að hengja upp.Steinn: Þungur steinn, óreglulegur í lögun. Á nokkrum stöðum er búið að vefja tvinnakeflum í mörgum litum. Með steininum er askja með 12 tvinnakeflum, 4 skrúfum og fjórum silfur 'stud'

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.