LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Jón Jónsson 1968-
MyndefniKrakki, Rétt
Nafn/Nöfn á myndJón Valur Jónsson 2000-,

StaðurKirkjubólsrétt
ByggðaheitiTungusveit
Sveitarfélag 1950Kirkjubólshreppur
Núv. sveitarfélagStrandabyggð
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2006-1-1
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá, Samtímasöfnun
GerðStafræn mynd

Lýsing

Í Kirkjubólsrétt á Ströndum 2006.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.