Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSteingrímur Eyfjörð 1954-
VerkheitiMánafífill, fíll, gull, steinn
Ártal1983

GreinTeiknun - Blekteikningar
Stærð21 x 15 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-321
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPappír
AðferðTækni,Teikning

Lýsing

Teikning á hvítan pappír - túss, penni, vélritun. Á efri hluta pappírs. Teikning af mána með nokkurskonar fílsrana sem blæs á sig sjálfan. Máninn er hulinn að hluta með einhverskonar skýjahulu og hvílir neðri endann á steini. Á neðri hluta pappírsins er titill verksins handskrifaður á íslensku. Þar fyrir neðan eru útlínur fíls með nokkurskonar mána í stað rana og úr honum kemur ljónshöfuð. Hægramegin við teikninguna er titill verksins vélritaður á erlendu máli - mögulega hollensku.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.