LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiVeggskápur

StaðurBirnufell 1
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiBirna Ólafsdóttir 1905-1980, Ragnar Ólafsson 1920-2002

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-370
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð39,5 x 25 x 53 cm
EfniViður
TækniHeimasmíðað

Lýsing

Lítill, grágrænn veggskápur með hurð, sem ekki er lykill að, og þremur hillum inni í honum.  Þessi skápur kom skv. aðfangabók inn 01.06.1975 frá Birnufelli og var í eigu móður gefanda (Þórunnar Bjarnadóttur frá Hafrafelli- f.10.05.70, d. 09.12.07) og stóð alla tíð uppá skattholi Ólafs Bessasonar, föður gefenda.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.