LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSteingrímur Eyfjörð 1954-
VerkheitiCrunchbox
Ártal2010

GreinNýir miðlar - Innsetningar
Stærð61 x 40 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-5139
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniEfni, Pappír

Lýsing

Verkið er kassi sem er sýning í sjálfum sér. Framan á kassanum eru ploiroid myndir af listamönnunum sem eru með verk í kassanum. Þau eru öll númeruð. Þetta eru málverk, teikningar, hljóðverk, dagblað, skrifaður texti, bolur, ljósmyndir.

 


Sýningartexti

Sýningarbæklingur sýningarinnar má finna hér: http://crunchtime2010.org/pages/CT%20e-cat.pdf


Heimildir

Verkið var sýnt á sýningunni Crunchtime art and global issues Gallery 1 York England 2010 

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.