Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBorðdúkur
Ártal1960

StaðurLitla-Gröf
ByggðaheitiLangholt
Sveitarfélag 1950Staðarhreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðlaug Arngrímsdóttir
GefandiGuðlaug Arngrímsdóttir 1929-2017

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5137/2013-197
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniBómullarefni
TækniÚtsaumur

Lýsing

Borðdúkur úr óvenju fíngerðum bómullardúk, hvítum. Saumað í með mislöngu spori, kontórsting og flatsaum, með bláu bómullarbandi, í ljósum og dekkri bláum litum, blómsturmynstur.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.