LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSeilarnál

StaðurStafn
ByggðaheitiDeildardalur
Sveitarfélag 1950Hofshreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSteinar Páll Þórðarson 1919-1999
NotandiRagnheiður Gunnarsdóttir 1836-1932

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5114/2013-174
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16 x 2,2 x 0,9 cm
EfniHvalbein
TækniBeinsmíði

Lýsing

Seilarnál úr hvalbeini. L. 16 cm. Br. 2,2 cm. Þ. 0,9 cm. Önnur hliðin er hálf flöt en hin er kúpt. Greipt hefur verið í endann fyrir snæri. Grafið er hringlótt. Minnir nálin helst á örvarodd.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.