LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Hansína Björnsdóttir 1884-1973
MyndefniFjölskylda, Hópmynd
Nafn/Nöfn á myndAntonía Helga Steingrímsdóttir 1890-1975, Emil Eyjólfsson 1893-1965, Gestur Emilsson 1924-1982, Guðjón Emilsson 1917-1987, Karl Emilsson 1926-2002, Óskar Emilsson 1920-2005, Sigurður Emilsson 1918-1967
Ártal1920-1935

StaðurHlíðarhús/
ByggðaheitiDjúpivogur
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagMúlaþing
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTh-1047
AðalskráMynd
UndirskráTeigarhorn 2 (Th)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler

Lýsing

Fjölsk. Emil Eyjólfsson, kona hans Antonía Steingrímsdóttir ásamt börnum. Gestur 1.t.v., Guðjón 3.f.v., Karl fremstur t.h., Óskar 2.f.v., Sigurður lengst t.h.

Heimildir

Inga Lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Reykjavík 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana