Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniFrænka, Hópmynd, Ljósmyndari
Nafn/Nöfn á myndAnna Júlíana Carlsdóttir 1891-1972, Else Mortine Stefánsdóttir Guðmundsson 1886-, Hansína Björnsdóttir 1884-1973, Johanne Louise Stefánsdóttir Guðmundsson 1884-, Katrín Kristjana Stefánsdóttir Guðmundsson 1888-, Valborg Guðmundsson 1891-
Ártal1897-1898

StaðurTeigarhorn
ByggðaheitiBerufjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTh-1046
AðalskráMynd
UndirskráTeigarhorn 2 (Th)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler

Lýsing

Hópmynd. Sjö frænkur. Frá vinstri í efstu röð: Petra Soffía Ólafsdóttir, Hansína Björnsdóttir og Jóhanna María Ólafsdóttir. Í miðröð Else Mortine Stefánsdóttir Guðmundsson, Johanne Louise Stefánsdóttir Guðmundsson og Katrín Kristjana Stefánsdóttir Guðmundsson. Fremst frá vinstri Valborg Stefánsdóttir Guðmundsson og Anna Carlsdóttir Guðmundssonar.


Heimildir

Inga Lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Reykjavík 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana