LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniHópmynd, Læknir, Prestur, Stúdent
Nafn/Nöfn á myndÁsmundur Sveinsson 1846-1896, Carl Daniel Tulinius 1835-1905, Fritz Vilhelm Zeuthen 1837-1901, Hallgrímur Jónsson 1811-1880, Hjálmar Hermannsson 1819-1898, Jónas P. Hallgrímsson 1846-1914, Ólafur Þorsteinn Halldórsson 1855-1930, Páll Vigfússon 1851-1885, Sigurður Gunnarsson 1812-1878, Sigurður Jónsson, Thor Erlendur Tulinius 1860-1932, Þorvaldur Ásgeirsson 1836-1887
Ártal1874

ByggðaheitiEskifjörður
Sveitarfélag 1950Eskifjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-269
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn (Mms)
Stærð8,7 x 6,3 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiSigurður Þórðarson 1856-1932

Lýsing

15 saman. Hópmynd af 15 mönnum á Þjóðhátíðarsamkomu á Eskifirði 1874, ljósmynd, 8,7 x 6,3 cm að stærð.  Tölumerki eru við mennina og fyrlgir skýrsla með, en þeir eru þessir:  Sigurður Jónsson frá Gautlöndum, Ásmundur Sveinsson stúdent, Hjálmar Hermannsson á Brekku, Ólafur Halldórsson stud. art., á Hofi, Hermann Hjálmarsson stúdent, sjera Þorvaldur Ásgeirsson á Hofteigi, sjera Halldór Jónsson á Hofi, Jón Á. Johnsen sýslumaður, sjera Sigurður Gunnarsson eldri, sjera Hallgrímur Jónsson á Hólmum, Fritz Zeuthen læknir, sjera Jónas Hallgrímsson aðstoðarprestur á Hólmum, Páll Vigfússon stúdent, Þórarinn Tulinius og Carl D. Tulinius kaupmaður.


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins 1908 - 1931

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana