Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniKarlmaður
Nafn/Nöfn á myndBjörn Eiríksson 1861-1922
Ártal1872-1880

StaðurTeigarhorn
ByggðaheitiBerufjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagMúlaþing
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-23306
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn (Mms)
Stærð9 x 6 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiÓlína Ólafsdóttir 1885-1975

Lýsing

Á bakhlið er skrifað: „Björn Eiríksson frá Teigarhorni, bróðir Gísla pósts á Seyðisfirði, þess er Matthías Jochumsson yrkir um. Eiríkur á Teigarhorni hefur verið áhugamaður. Eftir hann er þetta haft: „Þegar hnífill er kominn í fjörðinn, og hananú, þá er allt orðið fullt af síld, og hananú, þorskur, fiskur, ísa, lýsa, skata óspaka, lúra, hnísa, og hananú.“ HJ.“


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafns Íslands. Nr. 21806 - 25504

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana