Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniForstjóri, Hópmynd, Karlmaður, Kaupmaður, Prófastur, Vert
Nafn/Nöfn á myndBenedikt Hallgrímsson, Bergur Jónsson, Edvald Möller, Hallgrímur Jónsson 1875-1961, Jón Carl Friðrik Arnesen 1873-1937, Jón Guðmundsson 1863-1929, Pétur A. Ólafsson 1870-1949, Sveinn Sigfússon 1855-1911, Þorsteinn Jónsson
Ártal1893-1900

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-22052
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn (Mms)
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiMagnús Halldór Gíslason 1918-2013

Lýsing

Hópmynd:
Efri röð frá vinstri: 1. Þorsteinn Jónsson frá Hólum í Norðfirði, síðast kaupmaður í Rvík. 2. Edvald Möller, sonur Friðriks Möller póstafgreiðslumanns.
 3. Pétur Ólafsson kaupmaður á Patreksfirði. 4. Bergur Jónsson frá Hólum í Hornafirði. 5. Hallgrímur Jónsson.
Neðri röð: 1. Sveinn Sigfússon kaupmaður Norðfirði. 2. Jón Arnesen forstjóri. 3. Benedikt Hallgrímsson vert og ragari. 4. Sr. Jón Guðmundsson síðar prófastur í S.-Múl.
Ljósm. Nicoline Weyvadt.


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, Mannamyndasafn nr: 21806-25504. (1957-1969)

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana