LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sigfús Eymundsson 1837-1911
MyndefniHópmynd, Kaupmaður, Prentari
Nafn/Nöfn á myndAdam Barcley Sigmundsson 1880-1935, Ágúst Sigurðsson 1873-1943, Edvard Frederiksen, Elís Jóhannesson, Jón Sigurðsson 1876-1918, Pétur Brynjólfsson 1882-1930, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Hjaltested, Jakob Jónsson, Sigurður Þorsteinsson, Kristinn Zimsen, Ólafur Hjaltestd, Leifur Þorleifsson
Ártal1866-1909

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-14362
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf

Lýsing

Hópmynd:  Efsta röð: Leifur Þorleifsson, Adam Sigmundsson og Sigurður Guðmundsson verslunarmaður.  Miðröð: Jakob Jónsson, Sigurður Þorsteinsson (fiskimatsmanns).  Pétur Brynjúlfsson ljósmyndari, Sigurður og Ólafur Hjaltested.  Fremsta röð: Ágúst Sigurðsson (fangavarðar), Elís Jóhannesson, Jón Sigurðsson (fangavarðar), Kristinn Zimsen og Edvard Fredriksen.


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins Mannamyndasafn nr. 5236-17842 [1932 - 1948].

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana