Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sigfús Eymundsson 1837-1911
MyndefniBóndi, Fjölskylda, Hjúkrunarfræðingur, Hópmynd
Nafn/Nöfn á myndÁsgeir Bjarnason 1853-1943, Bjarni Ásgeirsson 1891-1956, Helgi Ásgeirsson 1893-1974, Ragnheiður Helgadóttir 1855-1946, Soffía Ásgeirsdóttir 1887-1948, Þórdís Ásgeirdóttir 1889-1965

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-10927
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn (Mms)
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiÓþekktur

Lýsing

6 saman. Ásgeir Bjarnason, bóndi í Knarrarnesi, k. hans Ragnheiður Helgad. frá Vogi og b.þ. Bjarni alþm., Helgi bóndi í Vogi, Þórdís g. Bjarna Benediktssyni í Húsavík og Soffía hjúkrunarkona.

Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins Mannamyndasafns nr. 5236-17842 [1932 - 1948].

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana