LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPerla
Ártal900-950
FinnandiFornleifavernd ríkisins

StaðurVestdalur
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla

Nánari upplýsingar

Númer2004-53-13
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Lausafundir
Stærð1,96 cm
EfniGlerhallur

Lýsing

Áttstrendur glerhallur, aflangur og er þvermál hans mun minna á annan veginn. Perlan er í góðu ásigkomulagi þó greina megi að örlítið hafi kvarnast úr brúnunum við opið. Hún er af tegundinni T009. Örfínar rendur má sjá í hallnum á stöku stað. (1379)


Heimildir

Elín Ósk Hreiðarsdóttir: Íslenskar perlur frá víkingaöld -með viðauka um perlur frá síðari öldum. Ritgerð til M.A. -prófs. 2005

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana