Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiHnoðhamar, + hlutv.

Sveitarfélag 1950Reykjavík

GefandiÓþekktur
NotandiSkúli Þorkelsson 1891-1981

Nánari upplýsingar

Númerábs-12533
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð32 x 12 cm

Lýsing

Hnoðhamar. 

Þessi munur kemur úr verkfærakistu, sjá ÁBS 12501. Notandinn, Skúli Þorkelsson húsasmíðameistari. (f. 24.6.1894. - d. feb. 1981) fæddist og var alinn upp í Flóanum. Flutti til Reykjavíkur á unglingsárum og lærði trésmíðaiðn. Hann byggði hús um allan bæ, á Skúlagötu og víðar, ekki síst verkamanna bústaði. Hann var mjög stéttvís. Þetta er vinnukista hans frá fyrri hluta starfsferils. Sum þeirra bjó hann til sjálfur. Hann vann mikið á eigin vegum, en lengi í sama hóp. Munir með númerið ÁBS 12502 - 12546 voru í kistunni.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.