Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Guðmundur Jónsson 1900-1974, Jón Guðmundsson 1870-1944
MyndefniHópmynd, Námskeið, Sund, Sundlaug
Nafn/Nöfn á myndAndrés Magnússon 1904-1962, Benedikt Bjarni Björnsson 1918-2006, Ebeneser Guðjónsson 1915-1989, Einar Georg Alexandersson 1916-2006, Elísabet Halldórsdóttir 1900-1967, Friðrik Ingólfur Helgason 1913-1997, Guðmundur Gíslason 1900-1983, Guðný Sigfríður Jónsdóttir 1917-2000, Haraldur Þórðarson 1916-2013, Herdís Guðjónsdóttir 1916-2006, Hinrik Guðbrandsson 1905-1940, Ingibjörg Guðnadóttir 1908-2003, Jens Elís Jóhannsson 1904-1989, Jóhannes Stefánsson 1910-1998, Kristján Sturlaugsson 1912-1974, Lára Þóra Magnúsdóttir Andersson 1918-2016, Magnús Björnsson 1914-1990, Magnús Sigurbjörnsson 1910-1985, Margrét Steinunn Björnsdóttir 1912-1992, Ólafur Jóhannesson 1912-1996, Ólafur Ólafsson, Salbjörg Halldórsdóttir 1910-2002, Sigmundur Ólafsson 1907-1973, Sigurður Jónsson 1914-2006, Sigurjens Halldórsson 1908-1998, Skarphéðinn Jónsson 1917-2010, Sæmundur Bjarnason 1912-1994, Vilhelmína Ragnheiður Björnsdóttir 1916-1997, Þórarinn Alexandersson 1907-1996, Haraldur Benediktsson, Guðbjörg
Ártal1897-1940

StaðurSælingsdalur
ByggðaheitiHvammssveit
Sveitarfélag 1950Hvammshreppur Dal.
Núv. sveitarfélagDalabyggð
SýslaDalasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerJG-127
AðalskráMynd
UndirskráJón og Guðmundur Ljárskógum (JG)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiHallgrímur Jónsson 1901-1983

Lýsing

36 Sundnámskeið í Sælingsdalslaug í Dölum, Ásta Björnsdóttir, Þorbergsstöðum, efsta röð f.v., Magnús Björnsson, Þorbergsstöðum, Sigmundur Ólafsson, Skarfsstöðum, Sæmundur Bjarnason Fjósum, Kristján Sturlaugsson, Fjósum, Jóhannes Stefánsson, Kleifum, Ebeneser Guðjónsson, Svínaskógi, Þórarinn Alexandersson, Skerðingsstöðum, Sigurgeir Halldórsson, Magnússkógum, Skarphéðinn Jónsson, Kringlu, Guðmundur Gíslason, Kambsnesi, Jens Jóhannsson, Hlíðarenda, Haraldur Benediktsson, Margrét Björnsdóttir, Þorbergsstöðum, miðröð, Ragnheiður Björnsdóttir, Þorbergsstöðum, Lára Magnúsdóttir, Belgsdal, Andrés Magnússon, Ásgarði, Haraldur Þórðarson, Brunná, Einar Alexandersson, Skerðingsstöðum, Ingólfur Helgason, Gautsdal, Hinrík Guðbrandsson, Spágilsstöðum, Ólafur Jóhannesson, Svínhóli, Ólafur Ólafsson, Króksfjarðarnesi, Sigurður Jónsson, Köldukinn, Benedikt Björnsson, Þorbergsstöðum, Lára Magnúsdóttir, Saurbæingur, neðsta röð, Sigfríður Jónsdóttir, Belgsdal, Herdís Guðjónsdóttir, Kýrunnarstöðum, Elísabet Magnúsdóttir, Magnússkógum, Magnús Sigurbjörnsson, Glerárskógum, Ingbjörg Guðnadóttir, Valþúfu, Salbjörg Halldórsdóttir, Magnússkógum, Elísabet Magnúsdóttir, Magnússkógum, óþekkt, Guðbjörg ?, Glerárskógum,

Heimildir

Drög að skránni eru byggð á upplýsingum sem fengust á sýningum á myndunum í Bogasal Þjms. árin 1984 og 1992 svo og í Búðardal 1993. Myndirnar eru af fólki í Dalasýslu og á Ströndum sem og nokkuð af útimyndum. Guðmundur Jónsson (1900-1974 sonur Jóns G.) ljósmyndari og bóndi í Ljárskógum tók við af föður sínum og hefur tekið stóran hluta myndanna.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana