Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSpennumælir, Straummælir, t. að mæla rafstraum
Ártal1987

StaðurBúrfellsstöð
Annað staðarheitiBúrfellsvirkjun
ByggðaheitiÞjórsárdalur
Sveitarfélag 1950Gnúpverjahreppur
Núv. sveitarfélagSkeiða- og Gnúpverjahreppur
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiHioki E. E. corporation
NotandiLandsvirkjun

Nánari upplýsingar

Númer2009-281
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð36,5 x 13 x 20 cm
Vigt3,5 kg
EfniGerviefni, Málmur, Plast

Lýsing

Uppgefin mál eru á tösku með mæli ofl í. Sjálfur mælir: Br. 27,5; H. 9; Þ. 9,5 cm.
Hioki n8202 Micro Hi corder
No. 267275
Taska úr gerviefni með mælitækinu, ampertöng o.fl. í. Tækið er kassi með tengjum og stillitökkum ofan á . Ofan á sést einnig í mæliskjá og sírita. Rafmagnssnúra, aukapappír í síritann og leiðbeiningabæklingur fylgja..
Tækið var notað til að mæla spennu og straum tækja á Þjórsársvæðinu.
Tækið barst safni 2002.


Heimildir

Benedikt G. Sigurðsson (kt. 2201454769). Gautavík 34. 112 Reykjavík. 2009.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.