LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiJólasveinn

StaðurReynivellir 11
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Fljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla, S-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiFöndur s.f
GefandiDagný Gerður Sigurðardóttir 1944-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2011-11
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Ull

Lýsing

10 st. jólasveinar og ein Grýla sem gerðir eru úr prjónavoð, ull.  Fyrirtækið Föndur s/f framleiddi þessar fígúrur þannig að það var efnað niður í þær og leiðbeiningar fylgdu með  og menn settu sveinana sjálfir saman.  Leiðbeiningar eru með hverjum sveini því þeir eru mismunandi.  Dagný keypti þetta fyrir um 25-30 árum. Framleiðandi var Föndur s.f. kt. 590580-0589 Araseli 31 109 Reykjavík sími 71626.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.