LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiJólatré

StaðurÁrtröð 4
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiMaría Pétursdóttir 1950-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2011-9
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð97,5 cm
EfniViður

Lýsing

Ljósgrænt jólatré, aðeins brunnið í toppin þar sem stærsta kertið var. Jólatréið er frá Bessastaðagerði í Fljótsdal, æskuheimili gefanda. Faðir hennar Pétur Þorsteinsson fór til rjúpna með hvítan taupoka og tíndi eini sem tréð var síðan skreytt með. Kerti brædd á endana á greinunum. Síðustu árin var kreppappír notaður sem skraut. Tréið var notað í mörg ár fram undir 1960 þegar lifandi tré tóku við. Ekki vitað hver smíðaði gripin.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.