Skip Navigation LinksForsíða > Þjóðhættir > Hérðasskólar
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund

Hérðasskólar

ÞMS
Spurningaskrá 2017-1

Héraðsskólar
Þjóðminjasafn Íslands
Spurningaskrá 115


Tilgangurinn með þessari spurningaskrá er að safna upplýsingum um daglegt líf í héraðsskólum á Íslandi. Söfnunin byggir eingöngu á frásögnum fyrrverandi nemenda og er því fyrst og fremst verið leita eftir þínum eigin minningum.

 

Héraðsskólarnir voru formlega stofnaðir 1929 og tóku nokkrir þeirra við af eldri skólum. Héraðsskólunum var einkum ætlað veita æsku landsins fjölbreytta menntun á þjóðlegum grunni, en þeim var öllum breytt í gagnfræðaskóla 1946 og störfuðu áfram sem slíkir fram undir aldamótin 2000.

 

Spurningaskráin er hluti af þjóðháttasöfnun Þjóðminjasafns Íslands sem hófst árið 1960. Hægt er að kynna sér afraksturinn á vefslóðinni sarpur.is. Nöfn heimildarmanna birtast ekki.


Myndin sýnir Héraðsskólann á Laugarvatni um 1920-1940 (Þjóðminjasafn Íslands).