Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSkautbúningur
Ártal1900-1910

StaðurÓspakseyri
ByggðaheitiBitra
Sveitarfélag 1950Óspakseyrarhreppur
Núv. sveitarfélagStrandabyggð
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

NotandiÞórunn Eyjólfsdóttir Hafstein 1877-1961

Nánari upplýsingar
Númer2008-302-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing
Skautbúningur Þórunnar Hafstein Eyjólfsdóttur.  Þórunn var dóttir Eyjólfs Jónssonar (1841-1909) prests í Árnesi og konu hans Elínar Elísabetar Björnsdóttur.  Þórunn var kona Marínó Hafstein bróður Hannesar Hafstein.  Marínó var sýslumaður Strandamanna 1900-1912 og sat á Óspakseyri.  Búningurinn er gjöf til safnsins frá afkomendum Þórunnar, Pétri Hafstein og Þórunnar Hafstein.  Líklegt er að hún hafi eignast búninginn um aldamótin 1900 þegar hún varð sýslumannsfrú.

Þetta aðfang er hjá Minjasafninu Kört. Í aðfangabók safnsins hafa verið skráðir um 350 gripir og um 300 ljósmyndir. Allir gripir safnsins eru skráðir í hefðbundna safnaskrá en jafnframt eru aðföng safnsins skráð í Sarp en ekki í önnur kerfi. Um 90% af aðföngum safnsins hafa þegar verið skráð í Sarp. Texti sem fylgir gripum hefur ekki verið prófarkarlesinn.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.