Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Þjóðminjasafn Íslands > Dóttir, Fjölskylda, Kona
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sigfús Eymundsson 1837-1911
MyndefniDóttir, Fjölskylda, Kona
NafnSoffía Emilía Einarsdóttir, Sigríður María Gunnarsson, Sigríður E. Magnússon, Guðrún Ólafsdóttir, Bergljót Sigurðardóttir,

StaðurBrekkubær
ByggðaheitiGrjótaþorp
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar
NúmerMms-5315
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn
Stærð30,5 x 25,4 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiGuðmundur Björnsson

Lýsing

Mæðgurnar Guðrún Ólafsdóttir, ekkja Einars hattasmiðs í Brekkubæ í Reykjavík, Sæmundssonar, og dætur hennar 2, Sigríður, kona Eiríks Magnússonar, bókavarðar í Cambridge á Englandi, og Soffía, kona Sigurðar Gunnarssonar, prests að Ási í Fellum, og dætur hennar 2 ungar, Bergljót, síðar kona Haraldar prófessors Níelssonar, og Sigríður María.


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins Mannamyndasafns nr.5236-17842 [1932 - 1947].

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.