LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHákarlasókn

StaðurÓsvör
ByggðaheitiBolungarvík
Sveitarfélag 1950Hólshreppur Bolungarvík
Núv. sveitarfélagBolungarvíkurkaupstaður
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerOsv-219/2011-219
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Steinn

Lýsing

Keðja og steinn, fest við hákarlaífæru.

Leðursaumahanski með járni til að auðvelda skinnklæðasaumaskap. Festur á höndina með leðurreim.

Þetta aðfang er í Sjóminjasafninu Ósvör.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.