LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Heinrich Erkes
MyndefniFjall, Fjallgarður, Fjalllendi, Hraun, Skriða
Ártal1910

ByggðaheitiDyngjufjöll
Sveitarfélag 1950Skútustaðahreppur
Núv. sveitarfélagSkútustaðahreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHE-38
AðalskráMynd
UndirskráHeinrich Erkes
Stærð9 x 12
GerðSvart/hvít skyggna - Skyggna á gleri
GefandiHorst Noll

Lýsing

Fjallaklasi í sunnanverðu Ódáðahrauni, nær ferhyrndur að lögun og um 24 km á hverja hlið eða um 600 ferkm.  Þaðan eru um 15 km að Dyngjujökli og um 25 km í Svartárkot. Hæsti tindur Dyngjufjalla er Þorvaldstindur- eða fjall, (1510 m y.s.) sunnan við Öskjuvatn, kenndur við Þorvald Thoroddsen. Mynd sýnir út eftir fjallshlíð, hjarnblettir í skriðu eða grjótmulningi sem þó gæti verið gjóska.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.