LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorlákur Sverrisson 1875-1943
MyndefniHópmynd, Kennari, Nemandi, Prestur
Nafn/Nöfn á myndJón Ólafsson 1881-1927, Óþekktur , Sigurjón Kjartansson 1888-1970, Þorvarður Þorvarðarson 1863-1948,
Ártal1915-1920

ByggðaheitiVík í Mýrdal
Sveitarfélag 1950Dyrhólahreppur
Núv. sveitarfélagMýrdalshreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÞS-5
AðalskráMynd
UndirskráÞorlákur Sverrisson
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf
GefandiGuðrún Þorláksdóttir 1920-2011

Lýsing

Hópmynd af nemendum og kennurum í Vík í Mýrdal.  Fremri röð f.v. Jón Ólafsson kennari, Sigurjón Kjartansson kennari og Þorvarður Þorvarðarson prestur.  Nemendurnir fjórir eru ónafngreindir.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.