Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Þjóðminjasafn Íslands > Fólk, Hópmynd, Útreiðar
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorlákur Sverrisson 1875-1943
MyndefniFólk, Hópmynd, Útreiðar
NafnSigurlín Guðbrandsdóttir, Óþekktur kvenmaður, Matthildur Pálsdóttir, Margrét Lafransdóttir, Lilja Sverrisdóttir, Jónína Magnúsdóttir, Guðrún Jónasdóttir, Guðlaug Loftsdóttir, Guðbjörg Guðbrandsdóttir, Ástríður Stefánsdóttir, Ásta Þórarinsdóttir, Ágústa Þuríður Vigfúsdóttir, Anna Rósa Eyjólfsdóttir, Sigurborg Kristjánsdóttir
Ártal1923-1924

ByggðaheitiVík í Mýrdal
Sveitarfélag 1950Dyrhólahreppur
Núv. sveitarfélagMýrdalshreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar
NúmerÞS-3
AðalskráMynd
UndirskráÞorlákur Sverrisson
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf
GefandiGuðrún Þorláksdóttir 1920-2011

Lýsing
Hópur fólks í útreiðatúr 1923-24.  Þetta eru nemendur á matar- og saumanámskeiði í Vík í Mýrdal.  það eru t. f. v.:  Guðbjörg Guðbrandsdóttir, Lofsölum, Ástríður Stefánsdóttir, Litla-Hvammi, Ásta Þórarinsdóttir, Dalshöfða, Ágústa Vigfúsdóttir, Flögu, Anna Eyjólfsdóttir, Suður-Hvoli, Sigurlín Guðbrandsdóttir, Steig, Matthildur Pálsdóttir, Litlu-Heiði, Guðrún Jónasdóttir, Reynishólum, Lilja Sverrisdóttir, Þykkvabæjarklaustri, Jónína Magnúsdóttir, Giljum, Guðlaug Loftsdóttir, Strönd, Sigurborg Kristjánsdóttir, Margrét Lafransdóttir, Guðrún Jónasdóttir.  Ekki hafa verið borin kennsl á þær 8 sem eftir eru.  Sbr. Dynskógar 4, s. 280.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.