LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBarn, Fjara, Kútter, Seglskip
Ártal1917

ByggðaheitiPatreksfjörður
Sveitarfélag 1950Patrekshreppur
Núv. sveitarfélagVesturbyggð
SýslaV-Barðastrandarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1997-370-6
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð9 x 13,3
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiVilhelmína Haraldsdóttir 1956-

Lýsing

Eftyirtökumynd. Þrír eða fjórir kútterar eru settir upp á fjörukambinn, í forgrunni eru tvir strákar að leik í fjörunni. Brött fjallshlíð í baksýn.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1997.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.