LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ingimundur Magnússon 1931-
MyndefniBíóbekkur, Doktorsvörn, Fólk, Karlmaður, Mappa, Salur
Nafn/Nöfn á myndÁrmann Snævarr 1919-2010,
Ártal1963

StaðurHáskóli Íslands
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerIM-256-2
AðalskráMynd
UndirskráIngimundur Magnússon
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiOddrún Kristjánsdóttir 1951-, Pálína Oddsdóttir 1930-2016
HöfundarétturPálína Oddsdóttir 1930-2016

Lýsing

Doktorsvörn í H.Í. okt. 1963.

Fullur salur af fólki, aðallega karlmönnum. Fremst situr karlmaður og er hann með blöð eða möppu í kjöltu sér.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana