LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFugl

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerEÓ-78
AðalskráMynd
UndirskráEggert Ólafsson & Bjarni Pálsson
Stærð10,5 x 15
GerðMyndlist - Vatnslitamynd
GefandiKonunglega danska vísindafélagið

Lýsing

Mynd af fugli (straumönd).

Áritanir:
Ofarlega t. h.:  Anas Brimönd Mas.  Við neðra horn t.h.:   Simæan fo for Spid...(skert áritun)  Texti skrifaður á bakhlið á dönsku.


Heimildir

Aðfangabók Þjms. 10.4.1978.
Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á Íslandi árin 1752-1757. Reykjavík 1981:,  II. b. 16.
Frumútgáfa, Soröe 1772:  Sbr. Tab XXXIV, eftir bls. 548.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana