LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ólafur Bjarni Jóhannesson 1867-1936
MyndefniByssa, Karlmaður, Skegg, Skrifstofa
Nafn/Nöfn á myndJóhannes Sturluson 1863-1934,
Ártal1910-1920

ByggðaheitiPatreksfjörður
Sveitarfélag 1950Patrekshreppur
Núv. sveitarfélagVesturbyggð
SýslaV-Barðastrandarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÓJó-93
AðalskráMynd
UndirskráÓlafur Jóhannesson
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiEgill Ólafsson 1925-1999

Lýsing

93. Patreksfjörður. Skeggjaður gráhærður maður situr á skrifstofu. Byssur standa upp við vegg í bakgrunni. Jóhannes Sturluson (1863-1934). Föðurbróðir Hákonar í Haga og Eiríks Kristóferssonar skipherra. Bjó lengi á kotbýli Brandarstöðum í túnjaðrinum á Hvalskeri ásamt konu sinni Sigurlaug Sigurðardóttur (Ari Ívarsson).

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.