LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBorg, Gata, Höggmynd, Kirkja, Skóli
Ártal1945-1950

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerPk/1997-118-14
AðalskráMynd
UndirskráPóstkort
Stærð10,5 x 14,8
GerðPóstkort - Svart/hvít ljósmynd
GefandiVilhelmína Haraldsdóttir 1956-

Lýsing

Sex litlar myndir. !. Gata meðfram tjörn t.h., bílar. 2. Tvö háhýsi og lægri hús umhverfis. 3.Stöðuvatn í forgrunni, ýmsar byggingar á tjarnarbakkanum, m.a. kirkja. 4. Byggingar. 5. Grasflöt með styttu á fótstalli, landshöfðingjastílshús ofar á flötinni. 6. Höggmynd af fornkappa á háum fótstalli. Undir styttunni er prentað með skrautstöfum: Reykjavík.


Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1997

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.