Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Þjóðminjasafn Íslands > Fjalllendi, Fólk, Vélbátur
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Vigfús Sigurgeirsson 1900-1984
MyndefniFjalllendi, Fólk, Vélbátur
Nafn/Nöfn á myndIngólfur Arnarson RE 201 1947-,
Ártal1945-1960

ByggðaheitiHöfn í Hornafirði
Sveitarfélag 1950Hafnarhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar
NúmerPk/1997-116-69
AðalskráMynd
UndirskráPóstkort
Stærð9 x 14
GerðPóstkort - Prentað - Litmynd
GefandiVilhelmína Haraldsdóttir 1956-

Lýsing

Vélbátur, hvítmálaður og úr tré, á siglingu. Um borð er hópur fólks, aðallega karlmenn. Íslenski fáninn við hún. Í baksýn húsaþyrping á eyri og mikið fjalllendi í bakgrunni.


Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1997

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.