LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHestur

LandÍsland

GefandiRagnheiður E Stefánsdóttir 1960-

Nánari upplýsingar
Númer9604
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð86 cm

Lýsing

Hestur til söðlasmíða úr tré og járni, nokkuð lúinn, 86 cm hár og breidd 22.5 cm. Mun hafa verið í eigu Gests Guðmundssonar bónda á Ytri-Rauðamel, sem smíðað hann. Gef. Ragnheiður Einbjörg Stefánsdóttir. Ragnheiður kom með nokkra muni, þetta þar á meðal, sumarið 2010. Munirnir eru frá Ytri-Rauðamel.

Ábúendur á Ytri-Rauðamel 1955-1982: Vigdís Elísabet Einbjarnardóttir (1917-1998) og Stefán Sigurðsson (1910-1988). Vigdís og Stefán hættu búskap á Ytri-Rauðamel 1982 og fluttu í Borgarnes. 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.