LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRóska 1940-1996
Ártal2000
FramleiðandiNýlistasafnið

GreinGrafík
Stærð60 x 42 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-1542
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Veggspjald: vegna sýningar Rósku 14.10.-19.10.2000, sýnir sv/hv ljómynd af Rósku ásamt sýningarupplýsingum, í horninu er lítill rauður textakassi.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.