LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurListamaður óþekktur
VerkheitiSkrúe Field i Island.
Ártal1785

GreinMálaralist - Olíumálverk
Stærð35 x 48 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakFugl, Landslag, Maður, Seglskip, Sjór

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-251
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniOlíulitur, Strigi
Aðferð Málun

Merking gefanda

Gjöf erfingja K. Th. T. O. Reedtz-Thotts lénsbaróns 1928.


Lýsing

Aðfangabók skráð af Matthíasi Þórðarsyni: 251-254 19./5. Fjórar Landslagsmyndir: Skrue Field i Island, Marvel Field i Island, Spaakone Jøkel i Island og Nor Hukken - Capitain [sic] Nor- i Island. Hinar fyrri tvær eru áþekkar hvor annari í litum og allri gerð; st. 35,5 x 48 cm. og 36 x 48; tölumerki í neðri horni h.m 35 og 44. Virðast vera eptir sama mann. - Líkt er um hinar síðari  tvær; þær eru hvor annari dálitið líkar, nokkru dekkri en hinar fyrri tvær, en allar geta þær verið eptir sama málara. St. 35,5 x 48,5 og 35,5 x 48 cm. Tölumerki 50 og 53. Hinar fyrri tvær eru á hvítum og þéttum striga, en hinar síðari eru á brúnleitum, þjettum striga: - Landslagið á hveri mynd eru tindur einn eða fleiri, - algerlega óeðlilegt. - Sbr. nr. 243-50 og nr. 255-66. - Umgerðir eru nú engar um þessar myndir, en hafa sennilega verið áður, svipaðar umgerðunum, sem eru um flestar hinna. 

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.