Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Listasafn Íslands > óþekktur landslag rest
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurListamaður óþekktur
VerkheitiSkrúe Field i Island.
Ártal1785

GreinMálaralist - Olíumálverk
Stærð35 x 48 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakFugl, Landslag, Maður, Seglskip, Sjór

Nánari upplýsingar
NúmerLÍ-251
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniOlíulitur, Strigi
Aðferð Málun

Merking gefanda
Gjöf erfingja K. Th. T. O. Reedtz-Thotts lénsbaróns 1928.


Lýsing

Aðfangabók skráð af Matthíasi Þórðarsyni: 251-254 19./5. Fjórar Landslagsmyndir: Skrue Field i Island, Marvel Field i Island, Spaakone Jøkel i Island og Nor Hukken - Capitain [sic] Nor- i Island. Hinar fyrri tvær eru áþekkar hvor annari í litum og allri gerð; st. 35,5 x 48 cm. og 36 x 48; tölumerki í neðri horni h.m 35 og 44. Virðast vera eptir sama mann. - Líkt er um hinar síðari  tvær; þær eru hvor annari dálitið líkar, nokkru dekkri en hinar fyrri tvær, en allar geta þær verið eptir sama málara. St. 35,5 x 48,5 og 35,5 x 48 cm. Tölumerki 50 og 53. Hinar fyrri tvær eru á hvítum og þéttum striga, en hinar síðari eru á brúnleitum, þjettum striga: - Landslagið á hveri mynd eru tindur einn eða fleiri, - algerlega óeðlilegt. - Sbr. nr. 243-50 og nr. 255-66. - Umgerðir eru nú engar um þessar myndir, en hafa sennilega verið áður, svipaðar umgerðunum, sem eru um flestar hinna. 

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 10 þús. listaverk eftir rúmlega 760 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða rúmlega 9 þús. verk.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Flutningur á gögnunum yfir í Sarp hófst í nóvember 2012 og stefnt er að honum ljúki árið 2015.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.