Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Nýlistasafnið > Myndlist/Hönnun
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurHöfundur óþekktur
VerkheitiHommage á Magnús
Ártal1981

GreinTeiknun - Pennateikningar
Stærð20,9 x 14,9 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar
NúmerN-1914
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Samanbrotið hvítt A4 blað. Bleikur miði límdur framan á blaðið, rétt fyrir ofan við miðju (7x11,5 cm). Á bleika miðanum er skrifað með svörtum penna tölur og titill verks fyrir neðan þær. Tölurnar speglast. Svartar línur nálægt öllum könntum bleika miðans ramma tölurnar og tilinn inn- Ekkert inni í samanbrotna blaðinu- áritun (Beth - ekkert eftirnanf), staðsetning og dagsetning með blýanti neðst til hægri.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.