LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurTumi Magnússon 1957-
Ártal1983

GreinMálaralist - Akrýlmálverk
Stærð85 x 60 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-1895
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Akríl á pappa. Prófílmynd af manni. Úr hári mannsins koma út angar, teygja sig til hægri, tveir angar snúa að andlitinu. Úr munni hans koma bláar, hvítar og svartar nótur, dreifist um myndflötinn og niður í vinstra horn. Bakgrunnur blár.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.