LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKragi
Ártal1920-1940

LandÍsland

Hlutinn gerðiKatrín Lára Stefánsdóttir
GefandiHafsteinn Ólafsson 1949-, Salgerður Ólafsdóttir 1940-
NotandiKatrín Lára Stefánsdóttir 1884-1976, Margrét Lilja Árnadóttir 1918-2011

Nánari upplýsingar

Númer0/2012-63-6
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð43 x 30 cm
EfniLéreft
TækniKapmellusaumur

Lýsing

 Útsaumaður kvenkragi úr hvítu lérefti. Hann er með hvítsaumi og hringlaga götum sem kappmellað er í kringum. Með brúnum er hvít léreftsblúnda Kraginn er í góðu ástandi. Hann er saumaður af móðurömmu gefenda, Katrínu Láru Stefánsdóttur (f. 1884, d. 1976).

Gripirnir nr. Þjms. 2012-63 eru úr eigu móður gefenda, Margrétar Lilju Árnadóttur (sbr. Þjms. 2011-95). Flestir eru þeir frá móður hennar, Katrínu Láru Stefánsdóttur og eru unnir af henni eða föður hennar Stefáni Jónssyni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.