LeitaVinsamlega sýnið biðlund
EfnisatriðiEndurnýting, Nýtni, Sjálfsþurft, Viðgerð
Ártal1950-2010
Spurningaskrá113 Heimatilbúið, viðgert og notað

ByggðaheitiKeflavík
Sveitarfélag 1950Keflavík
Núv. sveitarfélagReykjanesbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland
Kyn / Fæðingarár
heimildarm.
Karlkyns / 1934

Nánari upplýsingar

Númer2010-2-21
AðalskráÞjóðhættir
UndirskráSpurningaskrár - Svör
Sent/Móttekið18.11.2010/23.11.2010
TækniSkrift

Nr. 2010-2-21
(..1..)


Viðgerðir og endurbætur
Er gert við fatnað? Hvaða fatnað? Hversu umfangsmiklar eru viðgerðirnar? Hve algengt er þetta?
Hefur einhver á heimilinu kunnáttu sem nýtist við fataviðgerðir eða fatasaum og hvaðan er sú kunnátta komin? Hverju hefur hún skilað?
Þekkist að fara með fatnað á saumastofur til viðgerða? Hvaða fatnað helst?
Í hvaða mæli er gert við reiðhjól eða bíla?
Skiptir þú um dekk eða gerir við þau sjálf(ur)? Hve algengt er það?
Er dyttað að leikföngum, heimilistækjum og áhöldum? Hvað er hér helst um að ræða?
Hvað annað er gert við?
Hvaða verkfæri eru til á heimilinu?
Ferð þú með skó í viðgerð? Er meira eða minna um það nú en áður?
Annast þú viðhald eða viðgerðir á þínu eigin húsnæði og í hverju er það helst fólgið?
Ef að þú ert með bílskúr til hvers er hann þá notaður?

Búið til heima
Er bakað á þínu heimili?
Hvaða brauð, kökur eða tertur eru helst bakaðar og úr hvaða mjöli eða korntegundum?
Hvenær og af hvaða tilefni er helst bakað?
Hve oft er bakað (t.d. einu sinni í viku)?
Getur þú nefnt einhverjar uppskriftir og hvaðan þær eru komnar (úr bókum, af netinu t.d.)?
Er búin til sulta, saft, marmelaði, konfekt, ís, kæfa/paté og fleira þess háttar? Hve lengi hefur þetta verið gert á heimilinu og í hvaða mæli? Hvaða uppskriftir eru notaðar?
Tekur þú eða þínir slátur (blóðmör/lifrarpylsu) og ef svo er hve mörg? Á þetta sér lengri eða skemmri sögu á heimilinu?
Ræktar þú grænmeti (kartöflur, rófur, kál, rabbarbara t.d.)? Í hvaða mæli? Hvað hefur þetta tíðkast lengi á þínu heimili?
Ferð þú eða einhver í fjölskyldunni á berjamó, í fjöruna eða tínir sveppi? Hvers vegna?
- Nei.
Eru saumuð föt heima hjá þér? Hvers konar föt og á hverja er saumað (t.d. börn)? Hve mikið er um þetta?  
- Nei.
Hvaða áhöld til fatasaums eða fataviðgerða eru á heimilinu (t.d. saumavél)?
- Engin.
Prjónar þú eða einhver á heimilinu? Hvað er prjónað og á hverja? Er mikið/lítið um þetta?
- Nei.
Þekkir þú heimatilbúna (grímu)búninga, skraut, jólagjafir, jólakort og fleira þess háttar? Hve algengt er þetta og um hvað er helst að ræða?
- Nei.
Kannast þú við heimatilbúin leikföng? Hvaða leikföng og úr hvaða efnum? Eru búin til leikföng á þínu heimili?
- Nei.
Hvað annað er búið til?
Hafa heimastörf af framangreindu tagi einhverja efnahagslega þýðingu eða telur þú þau fremur til tómstundaiðju?
- Nei.
Finnst þér að störfin hafi uppeldis- eða þjóðfélagslegt gildi? Hvernig þá ef svo er?
- Já.

Nýting
Notar þú húsgögn eða tæki sem aðrir hafa átt áður? Hvað hluti er hér einkum um að ræða og hvaðan eru þeir fengnir (t.d. frá nytjamörkuðum eða skyldfólki)?
- Já. Frá nytjamörkuðum og skyldfólki.
Ganga yngri börn í fötum af eldri systkinum? Er það algengt? Þykir niðurlægjandi að vera í fötum af öðrum, ættingjum eða vandalausum?
- Nei.
Kemur fyrir að notuð föt séu gefin? Hverjum er gefið og af hvaða tilefni?  
- Nei.
Er saumað upp úr gömlum fötum? Hve algengt er það?
- Nei.
Þekkist að brúðkaups- eða veisluföt séu fengin að láni eða tekin á leigu?
- Nei.
Hve algengt er að nota gamlar skólabækur? En að selja eða skipta á þeim og öðrum námsbókum?
- Ekki.
Stundum fá gamlir hlutir nýtt hlutverk eða er breytt í eitthvað annað að hluta til eða alveg. Hvað getur þú sagt um þetta? Nefndu dæmi ef til eru.
- Ekki.
Ferð þú með dósir og flöskur í endurvinnslu, endurnýtir poka, krukkur, snjáð handklæði og boli (t.d. sem tuskur)? Segðu frá!
- Já.
Hvað getur þú sagt um samnýtingu á tækjum, samakstur eða sameiginleg kaup á dagblöðum og tímaritum?
- Ekkert.
Reynir þú að spara rafmagn og hita? Með hvaða hætti?
- Já slökkva ávallt.
Hvaða máli skipta umhverfissjónarmið í sambandi við endurnýtingu eða að nota hlutina vel? Býrð þú t.d. til gróðurmold úr lífrænum úrgangi?
- Ekki. Nei.
Hversu vel er matur nýttur? Eru t.d. notaðir matar- eða brauðafgangar? Hvernig? Ferðu með nesti í vinnuna?
- Já í málstað.
Hver eru tengsl nýtni og þess að gera hlutina sjálfur við efnahag fólks að þínu mati?
Hvernig mundir þú segja að nýtni væri háttað á þínum vinnustað?
- Ok.
Hvað finnst þér um útsjónarsemi og nýtni svona yfirleitt? Getur þetta gengið of langt eða of skammt? Nefndu dæmi ef til eru.
- Nei.
Er þér kunnugt um viðgerðir og nýtni á öðrum heimilum og hvað búið er til þar? Segðu frá því sem þú veist um þetta efni.


Kafli 1 af 4 - Viðgerðir og endurbætur

Er gert við fatnað? Hvaða fatnað? Hversu umfangsmiklar eru viðgerðirnar? Hve algengt er þetta? Hefur einhver á heimilinu kunnáttu sem nýtist við fataviðgerðir eða fatasaum og hvaðan er sú kunnátta komin? Hverju hefur hún skilað?
Í hvaða mæli er gert við reiðhjól eða bíla? Skiptir þú um dekk eða gerir við þau sjálf(ur)? Hve algengt er það?
Er dyttað að leikföngum, heimilistækjum og áhöldum? Hvað er hér helst um að ræða?

Kafli 2 af 4 - Búið til heima

Er bakað á þínu heimili? Hvaða brauð, kökur eða tertur eru helst bakaðar og úr hvaða mjöli eða korntegundum? Hvenær og af hvaða tilefni er helst bakað? Hve oft er bakað (t.d. einu sinni í viku)? Getur þú nefnt einhverjar uppskriftir og hvaðan þær eru komar (úr bókum, af netinu t.d.)?
Er búin til sulta, saft, marmelaði, konfekt, ís, kæfa/paté og fleira þess háttar? Hve lengi hefur þetta verið gert á heimilinu og í hvaða mæli? Hvaða uppskriftir eru notaðar?
Tekur þú eða þínir slátur (blóðmör/lifrarpylsu) og ef svo er hve mörg? Á þetta sér lengri eða skemmri sögu á heimilinu?

Kafli 3 af 4 - aadas

Er búin til sulta, saft, marmelaði, konfekt, ís, kæfa/paté og fleira þess háttar? Hve lengi hefur þetta verið gert á heimilinu og í hvaða mæli? Hvaða uppskriftir eru notaðar?
Tekur þú eða þínir slátur (blóðmör/lifrarpylsu) og ef svo er hve mörg? Á þetta sér lengri eða skemmri sögu á heimilinu?
Notar þú húsgögn eða tæki sem aðrir hafa átt áður? Hvað hluti er hér einkum um að ræða og hvaðan eru þeir fengnir (t.d. frá nytjamörkuðum eða skyldfólki)?

Kafli 4 af 4 - Nýting

Kemur fyrir að notuð föt séu gefin? Hverjum er gefið og af hvaða tilefni? Er saumað upp úr gömlum fötum? Hve algengt er það?

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.