LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHallamál

LandÍsland

GefandiEiríkur Runólfsson 1928-
NotandiMagnús Oddsson 1892-1972

Nánari upplýsingar

Númer2011-4-6
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð22,5 x 1,8 x 3,3 cm
EfniGler, Messing, Viður

Lýsing

 Hallamál úr við og messing. Grafið er í málmin „ J.Rabone & Sons, Birmingham, Made in england, warranted, No 1626, Correot". Stafurinn „Á" hefur verið ristur í viðinn.

 

Ýmis verkfæri úr verkfærakistu Magnúsar Oddssonar símstöðvarstjóra. Var í vörslu Eiríks Runólfssonar í um 60 ár þar til hann gaf Byggðarsafninu kistuna með verkfærunum í.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.