Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Nýlistasafnið > Myndlist/Hönnun
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSteingrímur Eyfjörð Kristmundsson 1954-
VerkheitiSjálfstæðisflokkurinn 41% Vinstri Grænir 11%
Ártal2002

GreinMálaralist - Blönduð tækni
Stærð45 x 35 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar
NúmerN-1429
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Fígúrutíft verk. Svört fígúra með gular hendur, útlínur fígúrunnar eru bláar og rauður, sennilega gerðar með túss. Dropar virðast koma frá fígúrunni, bæði fyrir ofan hana og neðan. Bakgrunnur er bleikur. Strigi er strektur á blindramma.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.