LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiÞráðarleggur
FinnandiMatthías Þórðarson 1877-1961

StaðurBergþórshvoll
ByggðaheitiLandeyjar
Sveitarfélag 1950V-Landeyjahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla

Nánari upplýsingar

Númer9960/1927-88-580
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð16,7 x 2,6 cm
EfniBein

Lýsing

Þráðleggur.

Sýningartexti

Þráðarleggur, leggur úr sauðkind sem bandi var vafið á líkt og á tvinnakefli. Fundinn við rannsóknir á Bergþórshvoli. Aldur óviss.
9960

Þráðarleggur, leggur úr sauðkind sem bandi var vafið á, líkt og á tvinnakefli. Fundinn við rannsóknir á Bergþórshvoli, sem þekktur er úr Njáls sögu. Aldur óviss.
9960

Spjaldtexti:
Þráðarleggir til að vinda á þráð, fundnir við rannsóknir á Bergþórshvoli. Annar er skreyttur með hringdeplum sem voru algengt skraut öldum saman. Leggirnir hafa verið boraðir og mergsognir.

Yarn for sewing was wound onto animal leg bones, such as these found at Bergþórshvoll. One is decorated with rings and dots, a common form of ornamentation. The bones have been pierced and the marrow sucked from them.

Heimildir

Kristján Eldjárn og Gísli Gestsson. "Rannsóknir á Bergþórshvoli". Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1951-52. Rvk. 1952. Bls. 5-75.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.