Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Listasafn Íslands > Guðrún Tryggvadóttir
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurGuðrún Arndís Tryggvadóttir 1958-
VerkheitiÁn titils
Ártal1982

GreinBóklist - Bókverk
Stærð37,3 x 27,5 x 3 cm
Eintak/Upplag1/1

Nánari upplýsingar
NúmerLÍ-8878
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
Aðferð Málun
HöfundarétturGuðrún Arndís Tryggvadóttir 1958-, Myndstef

Merking gefanda
Gjöf listamannsins 1992.


Lýsing

Bókverkið er málverk unnið á dagblað. Verkið er 20 blaðsíður og er unnið á blaðið Leisure. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.

The artist’s book is a painting on a newspaper. The work is 20 pages, created on the magazine Leisure. The paper becomes a part of the painting as its surface and content. The artist’s book is signed by the author with a stamp and a handwritten date 1982 on the front and back cover of the work.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 10 þús. listaverk eftir rúmlega 760 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða rúmlega 9 þús. verk.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Flutningur á gögnunum yfir í Sarp hófst í nóvember 2012 og stefnt er að honum ljúki árið 2015.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.