LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurGuðrún Arndís Tryggvadóttir 1958-
VerkheitiÁn titils
Ártal1982

GreinBóklist - Bókverk
Stærð37,3 x 27,5 x 3 cm
Eintak/Upplag1/1

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8878
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
Aðferð Málun
HöfundarétturGuðrún Arndís Tryggvadóttir 1958-, Myndstef

Merking gefanda

Gjöf listamannsins 1992.


Lýsing

Bókverkið er málverk unnið á dagblað. Verkið er 20 blaðsíður og er unnið á blaðið Leisure. Dagblaðið er notað sem efnisflötur og myndefni verksins. Bókverkið er áritað af höfundi með stimpli og handskrifuðu ártalinu 1982 á framhlið og bakhlið verksins.

The artist’s book is a painting on a newspaper. The work is 20 pages, created on the magazine Leisure. The paper becomes a part of the painting as its surface and content. The artist’s book is signed by the author with a stamp and a handwritten date 1982 on the front and back cover of the work.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.