LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÞorvaldur Þorsteinsson 1960-2013
VerkheitiART WORKS
Ártal1998

GreinBóklist - Bókverk
Stærð15 x 10 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakLjósmynd, Texti

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8825
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
Aðferð Prentun
Höfundaréttur , Þorvaldur Þorsteinsson-Erfingjar -2013

Lýsing

Bókverkið samanstendur af ljósmyndum og textum um verk Þorvaldar Þorsteinssonar frá árunum 1991-1997. Bókin er 32 ótölusettar síður í svörtu og dimmgrænu prenti á mattan pappír. Bókin er heftuð með mjúkum spjöldum. Bókverkið var útgefið af Þorvaldi Þorsteinssyni árið 1998. Upplagið er óþekkt.

 The artist’s book consists of photographs and texts on works by Þorvaldur Þorsteinsson from the years 1991-1997. The book is 32 unnumbered pages in black and dark-green print on matte paper. The books is in staple fold binding with a soft cover. The artist’s book was published by Þorvaldur Þorsteinsson in 1998. The edition is unknown.

 

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.