LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiRella

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer3250
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Leikfangarella úr tré, 15 x 4 cm tréspaði, sem festur er á prik og látinn snúast í vindi, gjarnan hlaupið með relluna til að fá meiri vind í spaðann. 

Gefendur 1995, eru erfingjar Helgu Björnsdóttur á Vatnshömrum í Andakíl.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.