LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurKristján Guðmundsson 1941-
VerkheitiOR
Ártal1973

GreinBóklist - Bókverk
Stærð14 x 10,3 cm
Eintak/Upplag83/100
EfnisinntakTexti

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8772
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
Aðferð Prentun
HöfundarétturKristján Guðmundsson 1941-, Myndstef

Lýsing

Bókverkið er konseptverk byggt upp af vélrituðum texta og handgerðum inngripum á síðum þess. Bókin er 12 ótölusettar síður með svörtu prenti á mattan pappír. Verkið er heftað með mjúkum spjöldum. Textinn og handgerðar breytingar eru á hægri síðu hverrar opnu. Bókverkið var útgefið árið 1973 í 100 tölusettum og árituðum eintökum.

The artist’s book is a concept work composed of typed out words and handmade interventions on it’s pages. The book is 12 unnumbered pages in black print on matte paper. The work is in staple fold binding with a soft cover. The text and handmade changes are on the right-hand page. The artist’s book was published in 1973 in 100 numbered and signed copies.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.