LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurTolli 1953-
VerkheitiThe light beyond the horizon
Ártal2001

GreinBóklist - Bókverk
Stærð22 x 29,2 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8810
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
Aðferð Prentun
HöfundarétturMyndstef , Tolli 1953-

Lýsing

Bókverkið samanstendur af myndum af málverkum og textum eftir Tolla. Verkið er 74 tölusettar síður með litprenti á hálf-glans pappír. Í upphafi verksins eru fjórar stuttar ritgerðir um verk Tolla. Bókin er skipt í fjóra þemakafla eftir myndefni verkanna. Hver kafli hefst með ljóðum eftir Tolla og eru kaflaskiptin mörkuð með tveimur útskornum litspjöldum. Bókin er gormbundin með hörðum spjöldum. Bókverkið var útgefið árið 2001 í óþekktu upplagi.

The artist’s book consists of photographs of paintings and texts by Tolli. The work is 74 numbered pages in colour print on half-glossy pages. Four short essays on the work of Tolli are in the beginning of the work. The book is divided into four chapters based on to the subject matter of the paintings. Each chapter begins with poems by Tolli and the division is marked with two carved colour sheets. The book is in wire binding with a hard cover. The artist’s book was published in 2001 in an unknown edition.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.