Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Listasafn Íslands > Myndlist/Hönnun
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurKees Visser 1948-
VerkheitiMANIA SCULPTURALIA CONCEPTUALIA
Ártal1986

GreinBóklist - Bókverk
Stærð29,7 x 21,5 cm
Eintak/Upplag1/70
EfnisinntakTeikning, Texti

Nánari upplýsingar
NúmerLÍ-8811
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
Aðferð Prentun
HöfundarétturKees Visser 1948-, Myndstef

Lýsing

Límbundin, mjúkspjalda bók með litprenti á mattann pappír, 35 blaðsíður. Bókin samanstendur af prentuðum teikningum, texta og talnareikningum í þremur litum; svörtum, rauðum og bláum. Spjöld, saurblöð, fyrstu og síðustu síður bókarinnar eru stærri en hin. Prentað hægra megin blaðsíðu. Bókin er hluti af röð fjögurra bóka sem fjalla um skúlptúr með einum eða öðrum hætti og nefnast Mania Sculpturalia, gerðar á árunum 1984-1986. Verkið er útgefið 1986, upplag 70 árituð og tölusett eintök, þar af 20 eintök harðspjalda eintök.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 10 þús. listaverk eftir rúmlega 760 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða rúmlega 9 þús. verk.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Flutningur á gögnunum yfir í Sarp hófst í nóvember 2012 og stefnt er að honum ljúki árið 2015.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.