LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDós

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer4850
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

 Lítil, sporöskjulöguð blikkdós með áletruninni “Brandreth Pills”.  Í dósinni eru títuprjónar og litlar nálar og hefur dósin líklega verið notuð, sem geymsla fyrir slíka hluti.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.